fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. desember 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan skoðar það að fá Gabriel Jesus frá Arsenal í janúarglugganum ef marka má fréttir frá Ítalíu.

Jesus er að snúa aftur eftir langan tíma frá velinum vegna meiðsla. Hann er þó ekki fyrsti maður á blað hjá Arsenal.

Brasilíumaðurinn gæti því farið annað í leit að reglulegum spiltíma, sér í lagi þar sem HM er framundan næsta sumar.

Milan myndi þó aðeins geta fengið Jesus á láni þar sem félagið á ekki efni á að kaupa hann.

Það yrði meira að segja töluverður baggi fjárhagslega að sjá um launapakka hans á meðan lánsdvöl stæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok