fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

433
Mánudaginn 15. desember 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi leikmaður í akademíu Brighton, Sahil Ali, hefur verið dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir fjölda kynferðisbrota gegn þremur konum í viðkvæmri stöðu.

Ali, sem er 21 árs, var sakfelldur í Lewes Crown Court fyrir sjö nauðganir, kyrkingu og kynferðisofbeldi. Elsta fórnarlambið var 29 ára en með skerta getu, en það yngsta aðeins 15 ára.

Ali hafði státað sig á samfélagsmiðlum af því að vera atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni, en dómsmálið leiddi í ljós að hann hafði misnotað stöðu sína og beitt ofbeldi, hótunum og fíkniefnum í árásunum, sem áttu sér stað á árunum 2022–2024. Hann var tvívegis látinn laus gegn tryggingu áður en hann var ákærður.

Dómarinn sagði hegðun hans „algjörlega siðlausa“ og bætti við að atvinnumannaferill hans í knattspyrnu væri nú endanlega úr sögunni. Ali var jafnframt skráður ævilangt á kynferðisbrotaskrá og settur í strangt nálgunarbann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona