fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. desember 2025 15:30

James Garner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest er að kanna möguleika á miðjunni fyrir janúargluggann með það að markmiði að styrkja leikmannahóp sinn, samkvæmt Daily Mail.

James Garner hjá Everton er eitt helsta nafnið sem Forest hefur til skoðunar, auk þess sem Jack Hinshelwood hjá Brighton er einnig á lista félagsins.

Garner lék í tvö tímabil á láni hjá Forest á meðan hann var leikmaður Manchester United.

Hin 24 ára gamli miðjumaður var hluti af liðinu sem tryggði Forest sæti í ensku úrvalsdeildinni árið 2022 eftir sigra í umspilinu. Þá á Garner sterkar minningar frá City Ground og er kunnugur aðstæðum hjá félaginu, sem gæti spilað inn í mögulega endurkomu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah