fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. desember 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á í viðræðum um hvort félagið geti haldið Bryan Mbeumo, Amad Diallo og Noussair Mazraoui hjá sér lengur áður en þeir halda til Afríkukeppni landsliða (AFCON).

Enn er óljóst hvort þeir verði tiltækir í leik United gegn Bournemouth á mánudag á Old Trafford.

Leikurinn fer fram á lokadegi þess frests sem FIFA setti fyrir leikmenn til að mæta til landsliðsskyldu, eftir að FIFA veitti félögum heimild til að halda leikmönnum sínum í eina viku til viðbótar.

Mazraoui á að leika með Marokkó, sem hefur mótið, í opnunarleiknum gegn Kómoreyjum sunnudaginn eftir viku. Mbeumo og Diallo spila hins vegar ekki sinn fyrsta leik með Kamerún og Fílabeinsströndinni fyrr en á aðfangadag jóla.

United náði sambærilegu samkomulagi við Kamerún fyrir tveimur árum varðandi André Onana. Þjálfarinn Ruben Amorim segir viðræður við öll þrjú knattspyrnusamböndin enn í gangi. „Við bíðum fram á síðustu stundu til að hafa sem flesta leikmenn tiltæka,“ sagði Amorim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta