fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 19:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var hetja Fiorentina þegar liðið vann 2-1 sigur á Dynamo Kiev í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Albert byrjaði leikinn á bekknum.

Staðan var var 1-1 í leiknum þegar Albert var kallaður til leiks og á 74 mínútu skoraði hann sigurmarkið.

Sigurin kemur Alberti og félögum í góða stöðu fyrir síðustu umferðina.

Fiorentina hefur ekki unnið leik í Seriu A en hefur náð í sigra Í Evrópu og Albert var hetja kvöldsins. Logi Tómasson var í byrjunarliði Samsunspor í sömu keppni sem tapaði 1-2 gegn AEK Aþenu á heimavelli.

Í Evrópudeildinni stóð Elías Rafn Ólafsson í marki FC Midtjylland sem vann góðan 1-0 sigur á Genk frá Belgíu og liðið í frábæri stöðu með 15 stig eftir sex umferðir en tvær umferðir í viðbót eru eftir áramót.

Hákon Arnar Haraldsson byrjaði hjá Lille sem tapaði 1-0 gegn Young Boys á útivelli en Lille missti mann af velli í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að Salah sé á blaði

Staðfestir að Salah sé á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Í gær

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“