fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez, miðjumaður Chelsea og argentínska landsliðsins, hefur skipt um umboðsmann og gengið til liðs við The Elegant Game, umboðsskrifstofu sem meðal annars er í eigu avier Pastore, fyrrum sjörnu Paris Saint-Germain.

Fernandez var áður hjá Uriel Perez en hefur nú ákveðið að gera breytingu á sínum málum utan vallar. Breytingin ýtir undir vangaveltur um framtíð hans á Stamford Bridge að sögn enskra miðla, en sem stendur er ekkert sem bendir til þess að hann fari á næstunni.

Hinn 24 ára gamli Fernandez kom til Chelsea frá Benfica í janúar 2023 fyrir metfé á þeim tíma og hefur verið fastamaður á miðjunni síðan. Hann hefur spilað 22 leiki á þessu tímabili og skorað fimm mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim