fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo, sem hefur verið lítið notaður hjá Manchester United á tímabilinu, hefur valið Napoli sem sitt draumaáfangastað fyrir janúarglugganum, að sögn Daily Mail.

Englendingurinn tvítugi hefur fengið takmörkuð tækifæri undir stjórn Ruben Amorim sem kýs að tefla fram Bruno Fernandes og Casemiro á miðjunni. Þetta hefur leitt til mikillar óánægju hjá Mainoo, sem vill komast þangað sem hann spilar reglulega.

Tólf félög eru sögð hafa sýnt því áhuga að fá Mainoo á láni í janúar. Napoli leiðir þetta kapphlaup vegna vals leikmannsins en nú er undir United komið að sleppa kappanum.

Napoli er að glíma við meiðslavandræði á miðjunni og því kjörið fyrir stjórann Antonio Conte að krækja í Mainoo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim