fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Tvö félög hætta að selja nautaborgara til að minnka kolefnissporið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford og Wolves hafa hætt að selja nautaborgara á leikvöngum sínum í nýju umhverfisátaki sem miðar að því að minnka kolefnissporið.

Meira en tuttugu leikvangar í Bretlandi og á Írlandi hafa nú tekið upp þessa breytingu, sem stýrt er af veitingafyrirtækinu Levy UK.

Í stað nautakjöts verður boðið upp á borgara úr villtu dádýri, sem er bæði magurt og næringarríkt kjöt frá frjálsum dýrum.

Samkvæmt Levy hefur það allt að 85% minni kolefnislosun á hvert kíló en nautakjöt og gegnir jafnframt mikilvægu hlutverki í vistfræðilegu jafnvægi.

Jon Davies, forstjóri Levy, segir villtu dádýri vera langt mest sjálfbæra og hollasta rauða kjötið.

James Beale, yfirmaður sjálfbærnimála hjá Brentford, útskýrir ákvörðunina þannig. „Nautakjöt hefur langmest kolefnisspor af öllum hráefnum sem við bjóðum upp á.“

Breytingin er hluti af stærra verkefni til að gera knattspyrnuvelli vistvænni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl