fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland nýtti tækifærið til að stríða Jamie Carragher eftir 2-1 sigur Manchester City á Real Madrid í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld.

Norðmaðurinn, sem skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu, mætti í viðtal hjá CBS Sports og lét sér ekki á milli mála fara.

„Úff, ég verð stressaður þegar ég sé Jamie Carragher í stúdíóinu núna,“ sagði Haaland hlæjandi, augljós skot á fyrrverandi varnarmann Liverpool.

Ummælin komu eftir að Carragher hélt átta mínútna gagnrýnisræðu á mánudag þar sem hann kallaði Mohamed Salah skammarlegan og sakaði hann um að reyna að valda hámarkskaða hjá Liverpool.

Salah hafði í kjölfar 3-3 jafnteflis gegn Leeds sakað félagið um að henda sér fyrir rútuna og sagðist ekki eiga neitt samband við Arne Slot.

Haaland virtist hins vegar í miklu stuði, bæði innan vallar og utan, eftir mikilvægan sigur City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl