fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur tekið óvænta stefnu í sínum ferli utan vallar og orðið hluthafi í einu fremsta úlfaldakappakstur­liði heims, Al Haboob í Sádi-Arabíu.

Fyrrum miðjumaður Manchester United, nú leikmaður Monaco, hefur jafnframt tekið að sér hlutverk sendiherra liðsins.

Pogba, 32 ára, segir að hann hafi varið miklum tíma í að kynna sér íþróttina, sem hefur lengi verið rótgróinn hluti menningar í Miðausturlöndum.

Úlfaldar í keppni geta náð allt að 65 km hraða og krefjast mikillar nákvæmni og samvinnu.

„Ég hef horft á margar keppnir á YouTube og reynt að skilja tækni og taktík,“ sagði Pogba við BBC Sport.

„Það sem stendur upp úr er hversu mikil vinna og fórn liggur að baki. Íþrótt er íþrótt, hún krefst hjarta, fórna og liðsheildar.“

Pogba sneri nýverið aftur til keppni eftir 18 mánaða bann og stefnir á að spila á HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl