fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta staðfesti í dag að Arsenal hefði orðið fyrir enn einu áfallinu þegar Cristhian Mosquera meiddist í leiknum gegn Brentford í síðustu viku.

Spánverjinn þurfti að fara af velli í síðari hálfleik í Lundúnaslagnum, og bætist þar með í ört stækkandi meiðslalista varnarlínu félagsins.

Arteta glímir nú þegar við fjarveru lykilmanna, William Saliba og Gabriel Magalhães og staðfesti að Mosquera verði frá í nokkrar vikur.

„Því miður er þetta mun verra en við bjuggumst við,“ sagði Arteta.

„Leikmaðurinn fann strax fyrir þessu og verður því frá um ókominn tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vekur athygli hvaða stórstjörnur styðja við Mo Salah í stríði sínu við Liverpool

Vekur athygli hvaða stórstjörnur styðja við Mo Salah í stríði sínu við Liverpool