fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 14:53

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta verður skemmtilegur leikur, skemmtilegt lið og tækifæri á að sækja til sigurs,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks fyrir einvígið við Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni á Laugardalsvelli á morgun.

Blikar náðu sterku jafntefli gegn Samsunspor frá Tyrklandi í síðasta leik og taka frammistöðuna þar með sér inn í einvígið á morgun. „Við vorum ekki langt frá því að sækja þrjú stig þar og það er ýmislegt sem við tökum með okkur þaðan sóknar- og varnarlega.“

video
play-sharp-fill

Breiðablik heldur enn í vonina um að komast í útsláttarkeppnina en til þess þarf að vinnast sigur á Írunum á morgun. „Ef við vinnum leikinn á morgun er bara ótrúlega spennandi vika framundan í Frakklandi. Það er risagulrót og það sem við stefnum á.“

Höskuldur kann vel við það að spila keppnisleiki svo langt inn í árið, en það gerðu Blikar líka þegar þeir komust í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar haustið 2023.

„Maður kann að meta þetta hreinlega. Þetta er pínu erfitt upp á að hafa andleg og líkamleg þolgæði í þetta. En ég tek þetta allan daginn fram yfir að vera kominn inn í eitthvað undirbúningstímabil. Þetta er bara veisla.“

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Í gær

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
Hide picture