fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanndís Friðriksdóttir hefur lagt skóna á hilluna eftir magnaðan feril en hún er 35 ára gömul og var lengi vel lykilmaður í A-landsliði kvenna.

Samningur hennar við Val rann út eftir liðið tímabil.

Fanndís hefur leikið með Val og Breiðablik hér á landi en átti einnig nokkur góð ár í atvinnumennsku.

„Takk fyrir mig fòtbolti. Sigrar-Töp og allt það en það sem situr eftir er allt fólkið. Þakklát og stolt af ferlinum. Tek frelsinu fagnandi,“ segir Fanndís á Instagram.

Hún fór á EM með landsliðinu árin 2009, 2013 og 2017. Hún varð fimm sinnum Íslandsmeistari á ferlinum, þrisvar með Val og í tvígang með Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt