fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah gæti farið til móts við egypska landsliðið fyrr en áætlað var vegna fjaðrafoksins í kringum hann hjá Liverpool.

Eins og allir vita baunaði Salah á Liverpool og stjórann Arne Slot í viðtali á dögunum eftir bekkjarsetu undanfarið. Var hann í kjölfarið settur utan hóps og framtíð hans er í algjörri óvissu.

Salah ku hafa rætt við landsliðsþjálfara Egyptalands, Hossam Hassan, sem hefur boðið honum að koma fyrr inn í landsliðshópinn til að komast frá ástandinu fyrir Afríkukeppnina sem hefst 22. desember.

Salah er einna helst orðaður við Sádi-Arabíu, en einnig félög í Bandaríkjunum og víðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt