fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir 0-1 sigur á Inter í Meistaradeildinni í gær voru stuðningsmenn afar harðorðið í garð sænska framherjans Alexander Isak á samfélagsmiðlum eftir leik.

Isak, sem kom frá Newcastle fyrir allt að 130 milljónir punda í sumar, hefur ekki fundið taktinn í liði Arne Slot. Í 14 leikjum hefur hann aðeins skorað tvö mörk og lagt upp eitt.

Hann átti ekki merkilega frammistöðu í gær og var tekinn af velli á 68. mínútu. Eftir leikinn flæddi inn gagnrýni á kappann.

„Vona svo innilega að Isak bæti sig, en þetta líta út eins og dýr mistök!“ skrifaði einn.

„Held að þetta sé nóg, Isak er hræðilegur, versti framherji sem ég hef séð hjá félaginu,“ skrifaði annar og fmun fleiri tóku í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Í gær

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Í gær

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking