fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland hefur vakið kátínu meðal stuðningsmanna eftir að kærastas hans, Isabel Haugseng Johansen, kvartaði skemmtilega undan því hversu óendanlega mikið hann horfir á fótbolta.

Atvikið kom fram í viðtali í hlaðvarpi Gary Lineker, The Rest Is Football, þar sem Haaland viðurkenndi að hann horfi á alla mögulega leiki utan síns eigin.

Hann sagði frá því að þau hefðu verið að borða kvöldmat heima í Cheshire þegar hann athugaði hvort einhverjir leikir væru í gangi. „Manchester United – West Ham er í gangi, setjum það á,“ sagði hann.

„Kærastan mín sagði. ‘Ég er orðin svo þreytt á fótbolta, við horfum á hann allan daginn.’“

Haaland svaraði þá. „Já, það er einmitt ástæðan fyrir því að við sitjum hér!“ og slökkti auðvitað ekki á leiknum.

Haaland og Johansen eru uppalin hjá Bryne og eignuðust sitt fyrsta barn í desember síðastliðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vekur athygli hvaða stórstjörnur styðja við Mo Salah í stríði sínu við Liverpool

Vekur athygli hvaða stórstjörnur styðja við Mo Salah í stríði sínu við Liverpool