fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk og Andy Robertson fengu fjölmargar spurningar um málið kringum Mohamed Salah eftir 1-0 útisigur Liverpool á Inter Mílanó í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld.

Sigurinn á San Siro veitti liðinu tímabundninn gálgafresti, en Salah var skilinn eftir heima eftir umdeilt viðtal í Leeds þar sem hann sakaði félagið um að „henda sér fyrir rútuna“.

Málið hefur vakið heimsathygli og skapað mjög flókna stöðu fyrir Liverpool að leysa.

Aðspurður um stöðuna sagði fyrirliðinn Van Dijk við Amazon Prime. „Þetta er erfitt, en þetta er sameiginleg erfið staða fyrir alla. Á milli Mo og félagsins eru ákveðin mál í gangi og hann er ekki hér í kvöld, það er staðreyndin. Það breytir engu um einbeitingu okkar,“ sagði Van Dijk.

„Það er ekki mitt að segja hvort einhver eigi að biðjast afsökunar. Hann hefur einfaldlega tjáð tilfinningar sínar. Félagið þarf að taka á því , og við líka.“

„Ég hef rætt við hann en það samtal er bara okkar á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“