fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, sem lék með Liverpool allan ferilinn, bað Mohamed Salah afsökunar ef hann taldi hann ganga of langt í gagnrýni á Egyptann.

Salah baunaði á Arne Slot og Liverpool eftir að hafa verið bekkjaður þriðja leikinn í röð um helgina, eins og frægt er orðið.

Meira
Salah varpar sprengju í umræðuna: Brjálaður yfir stöðu sinni hjá Liverpool – „Þetta er ekki ásættanlegt fyrir mig“

Carragher hraunaði yfir hann á mánudag og sagði hegðun Salah til skammar. Einnig sakaði hann leikmanninn og umboðsmann hans um að skipuleggja athæfið.

„Mo, ég biðst afsökunar ef ég hef móðgað þig. Ég elska þig sem leikmann Liverpool, en þú þarft að haga þér utan vallar,“ sagði Carragher á CBS Sports í gærkvöldi.

Meira
Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Í gær

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Í gær

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi