fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fókus

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Fókus
Miðvikudaginn 10. desember 2025 09:30

Bonnie Blue. Mynd/Getty Images/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umdeilda klámstjarnan Bonnie Blue, sem heitir réttu nafni Tia Billinger, var handtekin í Balí á dögunum fyrir að brjóta strangar siðareglur og lög í Indónesíu.

Bonnie Blue vakti heimsathygli þegar hún svaf hjá 1057 karlmönnum á tólf klukkustundum.

Fyrir handtökuna keyrði Bonnie um á svokölluðum „BangBus“ og hafði auglýst á samfélagsmiðlum eftir „rétt svo löglegum“ drengjum til að stunda kynlíf með. Hún birti myndband af sér á Instagram þar sem mátti sjá hóp ungra karlmanna koma upp í bílinn til hennar. Hún meira að segja beindi orðum sínum til foreldra drengjanna.

Lögreglan handtók Bonnie og sautján karlmenn, á aldrinum 19 til 40 ára, í leiguíbúð í Balí. Flestir voru frá Ástralíu og Bretlandi. Við handtökuna voru myndavélar, myndbands- og upptökubúnaður, smokkar og stinningarlyf gerð upptæk ásamt sjálfum „BangBus“ bílnum.

Í Indónesíu er framleiðsla, dreifing og opinber sýning á klámi bönnuð. Brot á þessum lögum getur leitt til 15 ára fangelsisvistar, auk hárrar sektar.

Bonnie hefur verið sleppt úr haldi en vegabréfið hennar var gert upptækt og bíður hún nú eftir því að verða annað hvort vísað úr landi eða ákærð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“