fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 07:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik spilar síðasta heimaleik sinn í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar annað kvöld þegar Shamrock Rovers kemur í heimsókn.

Blikar eru með tvö stig eftir fjóra leiki og þurfa sigur í síðustu tveimur leikjum sínum til að geta komist áfram í útsláttarkeppnina, gegn Shamrock og svo Strasbourg í erfiðum útileik í Frakklandi í lokaumferðinni.

Shamrock er aðeins með eitt stig og er Breiðabliki gefnar nokkuð góðar líkur á að sigra á morgun, miðað við veðbanka. Á Lengjunni er stuðull á sigur þeirra 1,79. Til samanburðar er hann 3,43 á Shamrock og 3,35 á jafntefli.

Leikurinn hefst klukkan 17:45 á Laugardalsvelli annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu