fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. desember 2025 15:30

Antoine Semenyo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth vill halda Antoine Semenyo út tímabilið þrátt fyrir vaxandi áhuga ensku úrvalsdeildarfélaga í að fá hann í janúar, samkvæmt BBC Sport.

Sky Sports greindi frá því í síðasta mánuði að sóknarmaðurinn sé með 65 milljóna punda ákvæði sem virkjast í janúar, en verðið lækkar sumarið 2026.

Tottenham hefur aukið áhuga sinn í leikmanninum fyrir janúargluggann, en félagið fær harða samkeppni frá bæði Liverpool og Manchester City um landsliðsmann Gana.

Semenyo er sagur vera maðurinn sem Liverpool vill fá ef Mohamed Salah fer í janúar.

Í nýrri frétt segir að Bournemouth vilji helst halda Semenyo út tímabilið og jafnvel selja hann síðar á lægra verði, eða gera samning í janúar sem myndi tryggja að hann færi eftir HM næsta sumar.

Lið Andoni Iraola er sagt skoða mögulega staðgengla, en enginn leikmaður er strax tilbúinn til að koma inn. Semenyo hefur verið einn af bestu leikmönnum Bournemouth á tímabilinu og félagið vill forðast að missa lykilmann í miðju kappi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot