fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Salah varpar sprengju í umræðuna: Brjálaður yfir stöðu sinni hjá Liverpool – „Þetta er ekki ásættanlegt fyrir mig“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. desember 2025 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah lét í fyrsta sinn í ljós opna óánægju með stöðu sína hjá Liverpool og sagði á föstudag að hann skilji ekki hvers vegna hann hafi misst sæti sitt í byrjunarliðinu.

„Þetta er ekki ásættanlegt fyrir mig. Ég veit ekki af hverju þetta er að gerast. Ég skil þetta ekki,“ sagði egypski landsliðsmaðurinn.

Salah var ónotaður í 3-3 jafntefli gegn Liverpool og hefur nú byrjað á bekknum í þremur leikjum í dag.

„Við sjáum hvað gerist. Næsti leikur er á Anfield, þar kveð ég stuðningsmenn og fer á Afríkumótið. Ég veit ekki hvað gerist svo.“

Salah, sem hefur skorað 250 mörk í 420 leikjum fyrir félagið. „Ég hef gert svo mikið fyrir þetta félag. Ég ætti ekki að þurfa að berjast daglega fyrir stöðunni minni. ég hef unnið mér hana inn. Ég er ekki stærri en nokkur annar,“ sagði hann.

Umræða um framtíð Salah eykst nú hratt, og tíminn fram að janúarglugga gæti orðið úrslitaatriði í framhaldi hans á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah