fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fókus

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift

Fókus
Sunnudaginn 7. desember 2025 09:00

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Sexton er einn fremsti skilnaðarlögfræðingur Bandaríkjanna og var í hlaðvarpi Codie Sanchez á dögunum og deildi ýmsu áhugaverðu, meðal annars hvaða einföldu venju hann hefur séð bjarga hjónabandi.

„Ég hef séð par tileinka sér venju sem kallast „labba og rabba“ (walk and talk) þar þau fóru saman í göngutúr einu sinni í viku og það er tilgangur fyrir göngutúrnum, sem er: „Ég vil að þú segir mér eitthvað þrennt sem ég gerði þessa vikuna sem lét þér líða vel og ég vil að þú segir mér einn eða tvo hluti sem ég hefði getað gert betur eða öðruvísi, eða lét þér líða illa.“

Hjónin voru í miðju skilnaðarferli þegar þau byrjuðu á þessu. „Þau enduðu með því að hætta við að skilja. Tíu ár eru liðin og þau eru enn gift,“ segir James.

Hann ræðir þetta betur í spilaranum hér að neðan.

@realcodiesanchezA successful marriage requires disciplined habit. James Sexton breaks down the simple, structured routine that changed some couple’s trajectory and proved more powerful than a court order. Check out BigDeal Podcast to watch the full episode

♬ original sound – Codie Sanchez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“