fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fókus

Hefur ekki rifist við eiginkonuna í tíu ár

Fókus
Fimmtudaginn 4. desember 2025 13:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn George Clooney segist ekki hafa rifist við eiginkonu sína, Amal Clooney, í tíu ár.

Amal er alþjóðlegur mannréttindalögfræðingur. Þau giftu sig árið 2014 og eiga saman tvíburana Ellu og Alexander sem fæddust árið 2017.

Leikarinn greindi frá þessu í hlaðvarpinu New Heights hjá bræðrunum Travis og Jason Kelce.

„Hvorugt okkar er að fara að vinna rifrildið þannig til hvers að byrja?“ sagði Clooney.

Aðspurður hvað sé leyndarmálið á bak við þetta sagði hann: „Gaur, ég er 64 ára gamall. Um hvað ætla ég að rífast eiginlega á þessum tímapunkti? Ég kynntist þessari ótrúlegu konu. Hún er falleg, gáfuð og deilir sömu gildum og ég. Ég trúi ekki hversu heppinn ég er, þannig um hvað ætti ég eiginlega að rífast?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta