fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 07:00

Mynd: FCK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Bjarki Daðason setti met í Meistaradeildinni í gær þegar hann kom FCK yfir í sigri á Kairat Almaty frá Kasakstan.

Þetta var annað mark Viktors í Meistaradeildinni á þessari leiktíð, en hann skoraði gegn Dortmund í haust. Ljóst er að framtíð þessa 17 ára gamla Íslendings er björt.

Nú er ljóst að Viktor er yngsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora í tveimur mismundandi leikjum. Lamine Yamal átti metið áður.

Viktor kom til FCK frá Fram í fyrra og hefur hann verið að koma meira og meira inn í aðalliðið undanfarnar vikur og er hann heldur betur að slá í gegn.

Margir kalla eftir því að Viktor eigi að vera fastamaður í byrjunarliði danska stórliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag