fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 18:15

Viktor Bjarki. Skjáskot: FCK TV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Bjarki Daðason er búinn að skora annað mark sitt í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu.

Hann skoraði rétt í þessu og kom FC Kaupmannahöfn um leið yfir gegn Kairat Almaty.

Viktor, sem er aðeins 17 ára gamall og kom til FCK frá Fram í fyrra, hefur verið að koma meira og meir inn í aðalliðið undanfarnar vikur og er hann heldur betur að slá í gegn.

Margir kalla eftir því að Viktor eigi að vera fastamaður í byrjunarliði danska stórliðsins.

Sjáðu mark Viktors hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Í gær

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana