fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

433
Laugardaginn 22. nóvember 2025 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni, vikulegum sjónvarpsþætti á 433.is.

Ísland tapaði gegn Úkraínu á dögunum og mistókst þar með að komast í umspil um sæti á HM. Kjartan tók eftir því að Strákarnir okkar beittu ekki vopni sem er vinsælt í fótboltanum í dag.

video
play-sharp-fill

„Ég tók eftir að við erum hættir að taka löngu innköstin. Hörður Björgvin henti alltaf mjög langt. Þau hafa verið í tísku í ensku úrvalsdeildinni og víðar,“ sagði hann.

„Er Arnar að fara á móti tískustraumnum?“ spurði Helgi þá.

„Hann horfði kannski í það að Úkraína er skyndisóknalið og þeir refsuðu okkur þannig hér á Laugardalsvelli,“ sagði Kjartan þá, en Úkraína vann fyrri leik liðanna á Íslandi 3-5.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
Hide picture