fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

433
Laugardaginn 22. nóvember 2025 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni, vikulegum sjónvarpsþætti á 433.is.

Ísland tapaði gegn Úkraínu á dögunum og mistókst þar með að komast í umspil um sæti á HM. Kjartan tók eftir því að Strákarnir okkar beittu ekki vopni sem er vinsælt í fótboltanum í dag.

video
play-sharp-fill

„Ég tók eftir að við erum hættir að taka löngu innköstin. Hörður Björgvin henti alltaf mjög langt. Þau hafa verið í tísku í ensku úrvalsdeildinni og víðar,“ sagði hann.

„Er Arnar að fara á móti tískustraumnum?“ spurði Helgi þá.

„Hann horfði kannski í það að Úkraína er skyndisóknalið og þeir refsuðu okkur þannig hér á Laugardalsvelli,“ sagði Kjartan þá, en Úkraína vann fyrri leik liðanna á Íslandi 3-5.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
Hide picture