fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Fókus
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 08:10

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðamaður sló á létta strengi og sýndi muninn á hvernig Ísland er í raunveruleikanum og hvernig það lítur gjarnan út á Instagram, þar sem hlutirnir eru oft fegraðir fyrir glansmyndina.

Hann byrjaði á því að birta myndböndin sem hann deildi sjálfur á Instagram og svo hvernig heimsóknin var í raun og veru.

Sjáðu myndbandið á TikTok en það hefur vakið mikla athygli og fengið um 46 þúsund áhorf.

@pczlrr this is just unreal…🇮🇸 #iceland #travel #island #explore #icelandtravel ♬ original sound – Our Awesome World 🌎

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!