fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

433
Sunnudaginn 16. nóvember 2025 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið er ekki á leið í umspill um laust sæti á HM eftir tap gegn Úkraínu á útivelli í dag. Oleksandr Zubkov kom liðinu yfir og annað mark Úkraínu kom í uppbótartíma.

Íslenska liðið var með ágætis stjórn á leiknum í fyrri hálfleik en í þeim síðari var liðið meira og minna í vörn.

Heimamenn í Úkraínu fengu sín færi en íslenska liðið varðist vel, íslenska liðið fékk einnig ágætis færi en markvörður Úkraínu varði vel.

Það var svo á 83. mínútu sem Oleksandr Zubkov skoraði eftir horn, boltinn rataði á fjærstöng þar sem menn voru sofandi og Zubkov stangaði boltann í netið.

Íslenska liðið reyndi að sækja jafnteflið en Oleksii Hutsuliak kom liðinu í 2-0 í uppbótartíma og íslenska liðið slegið niður.

Íslenska liðið endar í þriðja sæti riðilsins en liðið vann Aserbaídsjan í tvígang í riðlinum og gerði eitt jafntefli við Frakkland, liðið tapaði í tvígang gegn Úkraínu og fara þeir því í umspilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?