fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Eru komnir í baráttu við félög í Mið-Austurlöndum um undirskrift Modric

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. nóvember 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric eldist eins og gott rauðvín og hefur hann heillað hjá AC Milan eftir komu sína í sumar.

Miðjumaðurinn er orðinn fertugur og kvaddi hann Real Madrid sem goðsögn í sumar. Hefur hann staðið sig frábærlega í nýju umhverfi á Ítalíu.

Modric samdi við Milan til eins árs og verður því samningslaus í sumar. Samningurinn inniheldur þó ákvæði um eins árs framlengingu.

Það er Króatinn sjálfur sem velur það hvort það ákvæði verði virkjað og Milan liggur nú á bæn um að svo verði.

Ástæðan er sú að félög með mikla peninga í Sádi-Arabíu og Katar eru að reyna að freista Modric um að koma næsta sumar.

Þess má geta að Modric hefur áður hafnað Sádí, þá til að vera áfram hjá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi