fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Mbappe yfirgefur hópinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. nóvember 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur yfirgefið franska landsliðshópinn vegna meiðsla á ökkla. Þetta var staðfest í dag og snýr hann aftur til Real Madrid.

Sóknarmaðurinn skoraði tvö mörk í 4–0 sigri Frakka á Úkraínu á fimmtudag og tryggði liðinu sæti á HM 2026, en verður ekki með í leiknum gegn Aserbaídsjan á sunnudag. Þess má geta að Ísland er einnig í undanriðlinum.

Franska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Mbappe myndi snúa aftur til Madrídar til að fara í frekari rannsóknir. Sóknarmaðurinn er með bólgu í hægri ökkla og þarf frekari mat á meiðslunum.

Eduardo Camavinga fer sömu leið, en hann er meiddur á aftanverðu læri. Þá verður Manu Kone ekki með vegna leikbanns eftir að hafa fengið gult spjald gegn Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Í gær

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“