fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

433
Laugardaginn 15. nóvember 2025 12:30

Arnar Gunnlaugsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni hér á 433.is.

Arnar Gunnlaugsson er kominn með íslenska karlalandsliðið í dauðafæri á að fara í umspil um sæti á HM. Hann tók við í vor og ekki byrjaði það vel, með slæmum töpum gegn Kósóvó. Síðan hafa hlutirnir þó batnað mikið.

„Maður sér mikil batamerki á liðinu og er spenntur fyrir því að horfa á þetta. „Hann er með þjóðina á bak við sig. Hann talar til okkar og fær alla með sér í lið. Ég hlusta á viðtal við hann og hann selur mér bara allt sem hann segir,“ sagði Viktor í þættinum.

„Eftir leikina við Kósóvó hugsaði maður: Hvaða bilun er að fara af stað hérna? En hann er ekki vitlaus, hann var að sjokkera hópinn með ýktu útgáfunni af því hvernig hann vill spila,“ sagði Hrafnkell.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley