fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

433
Föstudaginn 14. nóvember 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson gengur líklega í raðir Fylkis á næstunni. Frá þessu greindi Hrafnkell Freyr Ágústsson í Íþróttavikunni hér á 433.is, þar sem hann var gestur.

Viðar Örn hefur undanfarin tvö ár verið hjá KA eftir sinn glæsta atvinnumannaferil en ekki staðið undir væntingum. Á síðustu leiktíð var hann ekki í stóru hlutverki.

„Fylkir er að fá Viðar Örn Kjartansson, hann dettur inn á næstu dögum heyri ég,“ sagði Hrafnkell Freyr í þættinum.

Viðar Örn lék með Fylki 2013, áður en hann hélt út í atvinnumennsku. Mun hann spila undir stjórn reynsluboltans Heimis Guðjónssonar í sumar.

„Ég held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann í Lengjudeildinni,“ sagði Hrafnkell Freyr enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Í gær

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“