fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson náði þeim sögulega áfanga að spila sinn 100. landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld. Hann er eðlilega stoltur.

„Mér líður gríðarlega vel. Eins og flestir vita hefur þetta tekið langan tíma en þetta hóft. Að taka þetta með þremur stigum gerir þetta enn betra. Það er mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu að ná þessum áfanga, ég er ótrúlega stoltur,“ segir Jóhann við Sýn.

Ísland vann 0-2 sigur á Aserbaísjan í kvöld og byrjaði Jóhann nokkuð óvænt eftir að hafa verið utan hóps í síðasta landsliðsverkefni.

„Fyrri hálfleikur var flottur, við vorum mikið með boltann. Seinni hálfleikur var ekki alveg nógu góður, við fórum að taka aðeins of mikið af snertingum. En 0-2 á útivelli er bara frábært.“

Ísland mætir Úkraínu á sunnudag í hreinum úrslitaleik um umspilssæti fyrir HM.

„Við förum inn í þann leik til að sækja til sigurs og koma okkur inn í þetta umspil, það er markmiðið hjá liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley