fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson náði þeim sögulega áfanga að spila sinn 100. landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld. Hann er eðlilega stoltur.

„Mér líður gríðarlega vel. Eins og flestir vita hefur þetta tekið langan tíma en þetta hóft. Að taka þetta með þremur stigum gerir þetta enn betra. Það er mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu að ná þessum áfanga, ég er ótrúlega stoltur,“ segir Jóhann við Sýn.

Ísland vann 0-2 sigur á Aserbaísjan í kvöld og byrjaði Jóhann nokkuð óvænt eftir að hafa verið utan hóps í síðasta landsliðsverkefni.

„Fyrri hálfleikur var flottur, við vorum mikið með boltann. Seinni hálfleikur var ekki alveg nógu góður, við fórum að taka aðeins of mikið af snertingum. En 0-2 á útivelli er bara frábært.“

Ísland mætir Úkraínu á sunnudag í hreinum úrslitaleik um umspilssæti fyrir HM.

„Við förum inn í þann leik til að sækja til sigurs og koma okkur inn í þetta umspil, það er markmiðið hjá liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ