fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. nóvember 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýi 2 milljarða punda heimavöllur Manchester United hefur fengið stuðning til að hýsa stórmót í framtíðinni.

Félagið vonast til að flytja inn á glæsilegan nýjan völl árið 2030, þó það sé enn talið bjartsýnt markmið.

Borgarstjóri Manchester, Andy Burnham, sem situr í verkefnateymi sem stýrir byggingu vallarins, telur að mannvirkið muni verða mikilvæg stoð fyrir allt norðvestur Englands.

Völlurinn, sem hannaður er fyrir 100 þúsund áhorfendur, hefur þegar verið nefndur sem mögulegt „Wembley norðursins“. Burnham vill að hann verði meðal leikvalla fyrir HM kvenna árið 2035.

Í Added Time-hlaðvarpinu sagði hann. „Þetta er stórt uppbyggingarverkefni fyrir allt svæðið. Ef við náum að hrinda þessu í framkvæmd tel ég líklegt að við fáum að halda HM kvenna árið 2035. Ímyndið ykkur úrslitaleik á nýja Old Trafford, það væri stórkostlegt markmið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Í gær

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz