fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 10. nóvember 2025 10:47

Skjáskot/TikTok @itsamandaxo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski áhrifavaldurinn Amanda, frá New York, heimsótti Ísland fyrir stuttu og skemmti sér konunglega, en hún hefur oft fengið sömu spurninguna:

„Ísland er svo dýrt, hvernig hafðir þú efni á því?“

Hún segir leyndarmálið felast í matarkostnaðinum, en frekar en að fara út að borða fór hún í lágvöruverslanir eins og Bónus og Krónuna.

Amanda keypti til dæmis brauð, pestó og grænmeti til að gera samlokur, snakk, skyr, núðlur og kex. Ef hún fór „út að borða“ þá var það pylsa á Bæjarins Bestu.

Sjá myndbandið hér að neðan.

@itsamandaxo kept telling myself “here for the sights, not the food” 🥴 #iceland #icelandadventure #icelandtraveltips ♬ Smalltown Boy – Bronski Beat

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
Fókus
Í gær

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“