fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 11:28

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur í landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar í dag, en þetta kemur fram í Þungavigtinni.

Það vakti athygli þegar Arnar valdi Jóhann ekki fyrir síðasta landsliðsverkefni, en þar áður hafði kappinn verið að glíma við meiðsli.

Jóhann á að baki 99 A-landsleiki og nær því að öllum líkindum að koma sér í þriggja stafa töluna, en Ísland mætir Aserbaísjan og Úkraínu í undankeppni HM síðar í mánuðinum.

Jóhann, sem er 35 ára gamall, er leikmaður Al-Dhafra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann á auðvitað einnig að baki glæstan feril á Englandi og var einnig lykilmaður í gullkynslóð íslenska landsliðsins.

Arnar mun opinbera hóp sinn um klukkan 13 í dag og verður haldinn blaðamannafundur í Laugardal í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM