fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Foreldrar varaðir við – Reynt að lokka börn upp í bíl á Völlunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. október 2025 21:01

Frá Hvannavöllum í Hafnafirði. Mynd: Google Maps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhyggjufullur faðir hafði samband við DV vegna atviks sem átti sér stað fyrir utan leikskólann Hamravelli, við Hvannavelli 1 í Hafnarfirði, upp úr kl. 17 í dag.

Var þar reynt að lokka ungan son hans og vini sonarins upp í bíl. Drengirnir eru á aldrinum 7 til 9 ára. „Tveir menn buðu þeim nammi og að koma upp í bíl til sín. Þeir buðu þeim oftar en einu sinni þegar þeir neituðu.“

Mennirnir tveir voru að sögn föðurins í kringum tvítugt og íslenskumælandi. „Annar var í svartri upprenndri hettupeysu, hvítum bol, með svarta húfu og í svörtum buxum,“ segir hann.

Lögreglu var gert viðvart og fór hún eftirlitsferð um hverfið.

Faðirinn biður foreldra í hverfinu að vera á varðbergi eins og kostur er. „Endilega minnum börnin á hættur sem þessar,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast