fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fókus

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“

Fókus
Föstudaginn 24. október 2025 08:30

Þórdís Elva og Jann Arden. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baráttukonan og rithöfundurinn Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og kærasta hennar, kanadíska poppstjarnan og rithöfundurinn Jann Arden, fagna sex mánuðum saman.

„Í dag eru sex mánuðir síðan ég hélt þessa vinnustofu þar sem ég hitti þessa töfrandi mannveru,“ skrifaði Þórdís Elva á Instagram.

Þórdís fékk blóm í tilefni dagsins og fallegt bréf. „Bestu sex mánuðir ævi minnar. Þú ert alheimurinn minn. Ég elska þig,“ skrifaði Jann til Þórdísar.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Parið opinberaði samband sitt í byrjun júlí. Talsverður aldursmunur er á þeim, Þórdís Elva er 45 ára og Jann er 63 ára.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jann Arden (@jannarden)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gospel hljómsveitin GIG gefur út nýtt lag sem miðlar trú, von og kærleika Guðs

Gospel hljómsveitin GIG gefur út nýtt lag sem miðlar trú, von og kærleika Guðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Fjögur ár af ást“

„Fjögur ár af ást“