fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. október 2025 15:00

Mynd: FCK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Bjarki Daðason er í leikmannahópi FC Kaupmannahafnar sem mætir Dortmund í Meistaradeildinni annað kvöld.

Viktor er aðeins 17 ára gamall og kom hann til FCK frá Fram í fyrra og fór í akademíu félagsins. Hefur hann unnið sig hratt upp, verið í hóp í undanförnum leikjum og spilaði hann seinni hálfleik í 3-1 tapi gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni á föstudag.

Nú hefur hann verið valinn í Meistaradeildarhóp í fyrsta sinn og það gegn stórliði Dortmund, en leikurinn fer fram á Parken.

Viktor er ekki eini Íslendingurinn í hópnum en markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er auðvitað einnig á mála hjá FCK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Potter tekinn við