fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. október 2025 21:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri og KR mætast í síðustu umferð Bestu deildar karla á laugardag þar sem bæði lið geta fallið og ljóst að annað liðið mun falla og mögulega bæði.

Samkvæmt Blika.is mun snjóa á Ísafirði á laugardag og frost verður á Ísafirði þegar leikurinn hefst klukkan 14:00.

Á sama tíma mætast ÍA og Afturelding á Akranesi þar sem búist er við þriggja stiga hita.

Fari Afturelding með sigur af hólmi og leikur KR og Vestra endar með jafntefli, falla bæði lið á Ísafirði á laugardaginn.

Ljóst er að veðrið gæti haft einhver áhrif á leikinn en spáð er kulda um allt land næstu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn