fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fókus

Hvað er í gangi hjá Bríeti? – Eyddi öllu af Instagram

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 20. október 2025 10:25

Bríet Ísis Elfar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástsæla söngkonan Bríet Elfar hefur tekið allt út af Instagram-síðunni sinni þar sem hún er með yfir 27 þúsund fylgjendur.

Staðan á Instagram-síðu Bríetar.

Ekki er vitað af hverju en það styttist óðum í nýtt lag frá stjörnunni og nýja plötu, sem verður á ensku ólíkt fyrri tónlist.

Sjá einnig: Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands:Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Lagið Cowboy Killer kemur út þann 31. október næstkomandi og platan kemur út 7. nóvember.

Kveðja, Bríet 5 ára

Bríet fagnaði nýverið fimm ára útgáfuafmæli plötunnar Kveðja, Bríet. Platan var krýnd sem Plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum á sínum tíma og sló streymismet.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 2 dögum

The Legend of Springsteen til Íslands

The Legend of Springsteen til Íslands
Fókus
Fyrir 2 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun
Fókus
Fyrir 5 dögum

KÍTÓN tónleikar í Iðnó

KÍTÓN tónleikar í Iðnó