fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. október 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Bryan Mbeumo hjá Manchester United er sagður reyna að sannfæra landsliðsfélaga sinn hjá Kamerún, Carlos Baleba, um að ganga til liðs við félagið.

Samkvæmt enskum blöðum hefur Mbeumo, sem gekk til liðs við United frá Brentford fyrir 71 milljón punda í sumar, nýtt landsleikjahléið til að ræða við Baleba og reyna að fá hann á Old Trafford.

Mbeumo lítur á Baleba, 21 árs miðjumann Brighton, sem eins konar litla bróðu“ og hefur ítrekað hvatt hann til að taka skrefið. United sýndi mikinn áhuga á leikmanninum í sumar en Brighton krafðist yfir 100 milljóna punda, sem varð til þess að ekkert varð úr viðræðum.

Baleba hefur vakið mikla athygli með frammistöðu sinni á miðjunni hjá Brighton eftir að hann kom frá Lille fyrir um 23 milljónir punda, og hefur verðmæti hans þrefaldast síðan þá.

Mbeumo og Baleba hafa eflt vináttu sína í landsliðsverkefnum Kamerún, þar sem Mbeumo var meðal annars sá fyrsti til að hugga Baleba eftir tap gegn Cape Verde í september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu