fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
Fókus

Frumsýndi nýja hárgreiðslu með glænýju nafni

Fókus
Miðvikudaginn 8. október 2025 08:09

Amal Clooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hárgreiðslumeistarinn Dimitris Giannetos deildi myndum af Clooney á mánudagskvöldið þar sem hún skartar mun styttra hári en áður.

Í myndatexta við myndina kallar Giannetos nýja útlitið „Búbblu-blásturinn“ (e. The bubble blowout) og bætir við: „Ný klipping fyrir Amal Clooney!“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dimitris Giannetos (@dimitrishair)

Clooney hefur hingað til skartað síðu hári, næstum því niður að mitti, sem oftast hefur verið slegið, svokallað hafmeyjuútlit.

Amal ásamt eiginmanninum, leikaranum og leikstjóranum George Clooney.

Nýr hárstíll leiðir til alveg nýs útlits  sem minnir á uppáhaldsstíl Katrínar Middleton.

Vogue segir að hárgreiðslumeistari hafi „klippt af á milli 15 – 21 sentimeter af hári“ og lokið útlitinu með beinni blástursþurrkun. „Amal hefur aldrei fengið svona klippingu áður.“

Með því að krulla endana örlítið, býður hliðarskiptingin upp á ávala lögun við hárendana, sem leiðir til nafns klippingarinnar.

„Þetta er kraftmikil klipping … hún er fáguð og nútímaleg,“ segir Giannetos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þegar mamma mín dó – Einlæg og persónuleg frásögn af sorg, söknuði og sektarkennd

Þegar mamma mín dó – Einlæg og persónuleg frásögn af sorg, söknuði og sektarkennd
Fókus
Fyrir 5 dögum

Í sundur eftir 27 ára hjónaband og hneyksli sem endaði með fangelsisvist

Í sundur eftir 27 ára hjónaband og hneyksli sem endaði með fangelsisvist
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hápunktur sjálfsdýrkunar“ – Tilætlunarsamur áhrifavaldur fékk að heyra það

„Hápunktur sjálfsdýrkunar“ – Tilætlunarsamur áhrifavaldur fékk að heyra það
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Það sem þú vissir ekki um Ozempic-píkuna – Vandamálin ekki bara útlitsleg

Það sem þú vissir ekki um Ozempic-píkuna – Vandamálin ekki bara útlitsleg