fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Svona leit hún út fyrir allar fegrunaraðgerðirnar

Fókus
Föstudaginn 3. október 2025 06:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska glamúrfyrirsætan Katie Price hefur gengist undir fjölda fegrunaraðgerða. Hún virðist ekki geta hætt, en hún hefur nokkrum sinnum lýst því yfir að hún ætli ekki í fleiri aðgerðir á andliti, en fer svo alltaf aftur til Tyrklands þar sem hún leggst undir hnífinn.

Svona lítur Katie út í dag. Ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan, smelltu hér. Eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katie Price (@katieprice)

Katie Price er nær óþekkjanleg miðað við hvernig hún leit út fyrir nokkrum áratugum. Sjáðu Katie í gegnum árin.

Árið 1995: Katie Price var þá sautján ára gömul.

1998: Katie var nýorðin tvítug.

2001: Katie var 23 ára og fór í fyrstu brjóstastækkunina tveimur árum áður.

2004: 26 ára Katie

2011: Katie hafði gengist undir þó nokkrar brjóstastækkanir en einnig brjóstaminnkun. Hún var hérna 33 ára.

2017: Árið sem hún fór í fyrstu andlitslyftinguna.

2018: Hún fór í aðra andlitslyftingu 40 ára.

2021: Katie fór til Tyrklands og gekkst undir fjölda aðgerða þar.

2025:

Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Freyja flytur sig um set

Freyja flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns