fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“

433
Mánudaginn 6. október 2025 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var vakin athygli á háu miðaverði á Meistaravelli, heimavöll KR, á leiki í Bestu deild karla í Innkastinu á Fótbolta.net.

KR-ingar eru á botni deildarinnar en það hefur ekki breytt því að vel er mætt á leikina. Félagið fær vel í kassann því miðaverðið er með hæsta móti hér landi, en það kostar 3500 krónur inn.

„Það kostar 3500 kall inn á KR-völlinn. Það er helvíti vel í lagt,“ sagði Valur Gunnarsson í Innkastinu.

„Ég fór í smá rannsóknarvinnu og það er dýrara en á einhverja leiki í Noregi,“ sagði hann enn fremur.

KR á eftir að mæta ÍBV og Vestra og þarf að vinna báða leiki til að halda sæti sínu í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur er Íslandsmeistari árið 2025

Víkingur er Íslandsmeistari árið 2025
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svekktur að sjá ekki Gylfa Þór í landsliðshópnum – Nefnir mann sem hefði mátt víkja í staðinn

Svekktur að sjá ekki Gylfa Þór í landsliðshópnum – Nefnir mann sem hefði mátt víkja í staðinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn Liverpool slegnir yfir nýju lagi Taylor Swift

Stuðningsmenn Liverpool slegnir yfir nýju lagi Taylor Swift
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ornstein fullyrðir að United sé ekkert að ræða það að reka Amorim

Ornstein fullyrðir að United sé ekkert að ræða það að reka Amorim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi

Breiðablik Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi