fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Fær rándýr stjarna Liverpool undankomuleið strax eftir hörmulega byrjun?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. október 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sögusagnir eru um það á Spáni að Xabi Alonso, stjóri Real Madrid, hafi beðið stjórn félagsins um að fylgjast vel með stöðu Florian Wirtz hjá Liverpool.

Alonso vann áður með Wirtz hjá Bayer Leverkusen, þar sem Þjóðverjinn blómstraði undir stjórn hans. Honum hefur hins vegar gengið illa í fyrstu leikjunum á Englandi. Hefur hann til að mynda hvorki skorað né lagt upp í tíu leikjum.

Var Wirtz hent á bekkinn í 2-1 tapinu gegn Chelsea um helgina, en þess má geta að það var þriðja tapið í röð hjá Englandsmeisturunum.

Liverpool greiddi um £116,5 milljónir punda fyrir Wirtz síðasta sumar. Skrifaði hann undir til fimm ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm
433Sport
Í gær

Fremur hissa á brotthvarfi Heimis en vill nú þennan mann í hans stað

Fremur hissa á brotthvarfi Heimis en vill nú þennan mann í hans stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel harður á því að geta unnið HM án þess að velja Bellingham

Tuchel harður á því að geta unnið HM án þess að velja Bellingham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn Liverpool slegnir yfir nýju lagi Taylor Swift

Stuðningsmenn Liverpool slegnir yfir nýju lagi Taylor Swift
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bournemouth upp í annað sætið eftir endurkomusigur

Bournemouth upp í annað sætið eftir endurkomusigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað