Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út, eins og alla föstudaga á 433.is.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson gera upp vikuna og horfa í framhaldið í boltanum.
Sævar Atli Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður Brann, er þá á línunni og ræðir fyrstu mánuðina í Noregi, Evrópuævintýri og fleira til.
Íþróttavikan er í boði Lengjunnar.