fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

433
Föstudaginn 12. september 2025 07:30

Guðjón Pétur Lýðsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Pétur Lýðsson spilar um helgina það sem líklega verður hans síðasti leikur á glæstum knattspyrnuferli. Hann er gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni þennan föstudaginn.

Þessi frábæri leikmaður kom víða við á ferlinum, vann deild og bikar með Val og átti frábæru gengi að fagna hjá Breiðabliki, uppeldisfélaginu Haukum og víðar.

Þá hélt Guðjón út í atvinnumennsku til Svíþjóðar í eitt tímabil. Óhætt er að fullyrða að ferillinn ytra hefði verið lengri ef ekki væri fyrir alvarlegum veikdinum sem kappinn lenti í, eins og komið er inn á í þættinum.

Guðjón lokar einmitt ferlinum með Haukum um helgina, þó hann útiloki ekki að sprikla með öðru af hans uppeldisfélögum, ef svo má segja, Álftanesi, næsta sumar.

Hlustaðu á þáttinn í spilaranum eða á helstu hlaðvarpsveitum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna