fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 15:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Bayer Leverkusen, er strax orðinn ansi valtur í sessi eftir að hafa komið til félagsins í sumar.

Ten Hag kom til Bremen eftir dvöl hjá Manchester United þar sem honum tókst að vinna FA bikarinn.

Fyrsti sigur Leverkusen í deild undir stjórn Hollendingsins hefði átt að koma í dag en það gerðist þó ekki.

Leverkusen var 3-1 yfir er 75 mínútur voru á klukkunni gegn Werder Bremen sem misstu mann af velli á 63. mínútu með rautt spjald.

Bremen tókst hins vegar að jafna metin áður en flautað var til leiksloka en jöfnunarmarkið var skorað á 94. mínútu.

Ten Hag hefur náð í eitt stig í deildinni eftir tvær umferðir en fyrsti leikurinn tapaðist 2-1 gegn Hoffenheim heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Lucas kominn til Blackburn

Andri Lucas kominn til Blackburn
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“